Vörunúmer: 926-3401400SURU017

Lékué - Fjölnota Sílíkonlok 3stk

4.790kr

Til á lager

Lékué er spænskt fyrirtæki sem hefur það að markmiði að framleiða vörur sem gera okkur kleift að útbúa hollari mat á styttri tíma. Vörurnar frá Lékué eru allar úr sílíkoni sem er afar þægilegt í notkun og þrifum. Sílíkonlokin koma í stað matarfilmu eða álpappírs eru því hentug til að teygja yfir ílát eða jafn vel yfir hálfa ávexti og grænmeti t.d. lauk, epli eða melónu. 

Settið inniheldur þrjár stærðir af lokum: 11cm, 15cm og 20cm.