Staða: Til á lager
Klippan Yllefabrik er sænskt fjölskyldufyrirtæki sem hefur framleitt hágæða ullarteppi og fallega textílvöru í yfir 100 ár. Nýtt sköpunarferli Klippan byggist á því markmiði að láta ekkert efni fara til spillis og þannig varð Java teppið til. Teppið er úr ullar- og bambusblöndu og er fáanlegt í fimm litum.
L: 200 cm
B: 130 cm