Vörunúmer: 100-39200

Kay Bojesen - Rugguhestur

69.990kr

Uppselt

Flestir kannast við nafnið Kay Bojesen en hann var danskur silfursmiður sem fór fljótlega að hanna og smíða viðarleikgöng. Í dag prýða vörur hans ótal heimili um allan heim. Rugguhestinn hannaði Bojesen með það í huga að hann mundi þola mikinn leik og endast um ókomin ár.


Stærð

H: 56 cm