Vörunúmer: 255-08501/B4

Kartell - T-Table Hliðarborð Lítið Crystal

26.900kr

Til á lager

Kartell er ítalskt gæðafyrirtæki sem er helst þekkt fyrir fallegan ljósabúnað og húsgögn úr plasti. Patricia Urquiola hannaði hin glæsilegu T-Table en hún á einnig heiðurinn af Componibili hirslunum vinsælu sem mega m.a. finnast á MoMa safninu í New York. Borðin eru fáanleg í svörtu og glæru, í tveim stærðum sem fallegt er að hafa saman.


Stærð

H: 36 cm

Ø: 50 cm