Vörunúmer: 255-03276/16

Kartell - Sir Gio Borð Ferkantað Crystal/Smoke

259.000kr

Uppselt

Ítalska fyrirtækið Kartell stofnuðu hjónin Anna Castelli Ferrieri og Guilio Castelli árið 1949 í Mílanó. Fyrirtækið er þekktast fyrir framleiðslu sína á ljósabúnaði, húsgögnum og öðrum vörum úr plasti. Í samstarfi við hina ýmsu hönnuði og arkítekta hefur fyrirtækið hannað og framleitt vörur sem í dag eru einkenni Kartell.

Þrátt fyrir að vera úr plasti er Sir Gio borðið eftir Philippe Starck einkar sterkbyggt og stöðugt. Borðplatan sjálf er úr gleri og hægt er að fá hana í nokkrum stærðum, formum og litum. Einnig eru fæturnir ýmist gráir eða glærir.


Stærð

L: 120 cm

B: 120 cm

H: 72 cm

Þ: 34 kg