Vörunúmer: 255-04853/B4

Kartell - Louis Ghost Stóll Crystal

39.900kr

Til á lager

Kartell er ítalskt gæðafyrirtæki sem er helst þekkt fyrir fallegan ljósabúnað og húsgögn úr plasti. Ghost línan vinsæla var hönnuð af hinum franska Philippe Starck en hann er einn frægasti hönnuður Evrópu í dag. Í línunni má aðallega finna stóla í ýmsum stærðum og gerðum, en einnig eru til hirslur og speglar. Louis stóllinn er eitthvað sem flestir kannast við en tímalausa og klassíka formið leyfir honum að njóta sín í hvaða rými heimilisins sem er.


Stærð

L: 54 cm

B: 55 cm

H: 94 cm