Vörunúmer: 255-09130/RO

Kartell - Light Air Loftljós Crystal/Pink

26.900kr 22.865kr

Uppselt

Ítalska fyrirtækið Kartell stofnuðu hjónin Anna Castelli Ferrieri og Guilio Castelli árið 1949 í Mílanó. Fyrirtækið er þekktast fyrir framleiðslu sína á ljósabúnaði, húsgögnum og öðrum vörum úr plasti. Í samstarfi við hina ýmsu hönnuði og arkítekta hefur fyrirtækið hannað og framleitt vörur sem í dag eru einkenni Kartell.

Light-Air línan frá Kartell inniheldur nútímaleg loftljós og borðlampa eftir Eugeni Quitllet. Loftljósið er samansett úr ferköntuðum bút af gegnsæju plasti og keilulaga skerm sem veitir dreifða, þægilega lýsingu. Einföld og nútímaleg hönnunin minnir á fallegt skraut sem sómar sér í hvaða rými sem er


Stærð

Ø: 14 cm

H: 14 cm

Þ: 0,7 kg