Staða: Til á lager
Kartell er ítalskt gæðafyrirtæki sem er helst þekkt fyrir fallegan ljósabúnað og húsgögn úr plasti. Árið 2016 hóf Kartell framleiðslu á Kabuki lampanum en hann hefur afar einstakt útlit sem heillar augað. Lampinn er úr plasti og er fáanlegur sem gólflampi, borðlampi og loftljós í nokkrum fallegum litum.
H: 60cm
Ø: 30cm