Vörunúmer: 826-12443

Kähler - Urbania Kertahús Apartment House 22cm

5.390kr

Til á lager

Kähler er danskt gæðafyrirtæki sem hefur framleitt keramíkvörur í yfir 175 ár. Blómavasar, kertastjakar og matarstell er dæmi um vöruúrval Kähler en allar vörurnar eru handgerðar úr hágæða keramíki sem stenst svo sannarlega tímans tönn. Í Urbania línunni er fjöldi kertahúsa í ótal stærðum og gerðum sem skapa öll notalega stemningu á heimilinu.


Stærð

H: 22 cm

B: 7,5 cm