Vörunúmer: 825-5111009838

Iittala - Piano Hnífaparasett 16stk

50.900kr

Til á lager

Piano línan var hönnuð fyrir Iittala af ítalalska arkitektinum Renzo Piano árið 1998. Hnífapörin eru afar eiguleg og endast um aldur og ævi. Þetta sett inniheldur matargaffal, matarhníf, súpu- og eftirréttaskeið fyrir fjóra manns.