Vörunúmer: 825-5111052340

Iittala - Moomin Skeið Relaxing 2020

1.990kr

Til á lager

Fyrstu sögurnar af Múmínálfunum voru skrifaðar af Tove Jansson árið 1945. Í dag skreyta þeir borðbúnað og njóta mikilla vinsælda af. Þessi skeið kom út árið 2020 og tilheyrir sumarlínu ársins. Myndin sem skreytir línuna sýnir Múmínálfana njóta lífsins í slökun í garðinum sínum. Vörulínan samanstendur af krús, diski og skeið. Krúsin, diskurinn og skeiðin verða aðeins fáanlegar í takmörkuðu magni frá 11. maí.