Vörunúmer: 825-5111023746

Iittala - Festivo Kertastjaki 15cm

6.690kr

Til á lager

Festivo stjakana hannaði Timo Sarpeneva fyrir slysni árið 1967 þegar hann ætlaði að búa til vínglas handa sjálfum sér sem mundi rúma heila vínflösku. Þegar fóturinn á glasið varð tilbúinn spratt upp sú hugmynd að nota hann sem kertastjaka. Flestir geta verið sammála um að þetta hafi verið frábær hugmynd enda hefur Festivo stjakinn prýtt fjöldamörg heimili síðan þá. Í dag er Festivo stjakinn framleiddur með stáli á toppnum til að varna því að glerið springi við hita frá kertinu.


Stærð

H: 15 cm