Vörunúmer: 995-ISLLJOSÓD

Her Design - Íslandsljós Ódimmanlegt

17.990kr

Til á lager

Her Design er íslenskt fyrirtæki sem hannar og framleiðir fallega kertastjaka, styttur og óróa úr plexígleri í skandinavískum stíl. Íslandsljósið er nýjung frá fyrirtækinu og er það fáanlegt dimmanlegt eða ódimmanlegt. Dimmanlega veggljósið er með innbyggðum dimmer. Ef það er ekki dós til staðar á veggnum þar sem ljósið á að fara upp þá er hægt að kaupa snúru aukalega. Þannig er líka hægt að stinga ljósinu í samband í hefðbundna innstungu. Snúran kostar 2.290 kr og er seld sér. 


Stærð

L: 30 cm

B: 40 cl