Staða: Til á lager
Ljósafyrirtækið Frandsen stofnaði Benny Frandsen árið 1968 í kjallaranum á heimili sínu í Danmörku. Job veggljósið er klassísk hönnun sem er tilvalinn á t.d. skrifstofuna eða í svefnherbergið.
D: 55-75 cm
Ø: 13,5 cm
H: 14 cm