Vörunúmer: 838-022

EO - Spegill Blaðra Lítill

8.990kr

Til á lager

Elements Optimal er danskt fyrirtæki sem framleiðir einstakar gæðavörur í skandinavískum stíl. Vörurnar eru hannaðar í samstarfi við hina ýmsu hönnuði víðs vegar um heim með það að markmiði að framleiða tímalausa, klassíska muni sem standast tímans tönn. Speglarnir, sem eru í lagi eins og blöðrur, eru stílhreinir, minimalískir og glæsilegir í barnaherbergið. Speglarnir eru fáanlegir í tveim stærðum sem gaman er að hafa saman.


Stærð

H: 36 cm

B: 28 cm