Staða: Til á lager
Design Letters vörurnar hafa lengi verið vinsælar en letrið, sem fyrirtækið er þekktast fyrir, hannaði hinn heimsfrægi Arne Jacobsen árið 1937. Með lokinu geturðu breytt bollanum þínum í loftþétta krukku. Breyttu S bolla í krukku fyrir sykurmola, B bolla í krukku fyrir bómullarskífur eða Favourite bolla í sælgætiskrukku.