Vörunúmer: 832-20202400

Design Letters - Fyrsta Bók Barnsins

7.990kr

Til á lager

Design Letters vörurnar hafa lengi verið vinsælar en letrið, sem fyrirtækið er þekktast fyrir, hannaði hinn heimsfrægi Arne Jacobsen árið 1937. Margir nýbakaðir foreldrar kannast við Baby's First Book frá Design Letters enda heldur hún vel utan um allar helstu minningar frá fyrsta ári ungabarnsins. Fullkomin skírnar- eða sængurgjöf. 


Stærð

H: 25 cm

B: 25 cm