Staða: Til á lager
Danska fyrirtækið Design Letters framleiðir einstaka skartgripi sem gerðir eru eftir handteiknuðu letri Arne Jacobsen frá árinu 1937. Eyrnalokkurinn er fáanlegur í .925 sterling silfri eða 18k gullhúðu silfri í svörtu eða hvítu. Allir skartgripirnir koma í fallegu gjafaboxi.
Athugið að eyrnalokkurinn er seldur stakur.