Vörunúmer: 35-1906113

Asa - Ligne Noire Eftirréttadiskur 15cm

1.890kr 1.607kr

Til á lager

Asa Selection er þýskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á smávöru á góðu verði. Öll matarstell fyrirtækisins eru gerð úr bone chine postulíni sem er þekkt fyrir að vera afskaplega slitsterkt og endingargott. Ligne Noire matarstellið er einstaklega stílhreint og fallegt stell sem passar vel með örðum borðbúnaði fyrirtækisins.


Stærð

Ø: 15 cm