Vörunúmer: 996-2301

Alrún - Ullarteppi Ást 90x130cm Ljósbleikt

10.900kr

Til á lager

Mynstur ullarteppanna frá íslenska fyrirtækinu Alrún eru innblásin af bandrúnum en í boði eru teppin 'styrkur' og 'ást'. Teppinn eru úr 100% íslenskri ull sem alltaf er jafn hlý og endingargóð. Ást teppin eru fáanleg í bleiku, grænu, bláu og bleiku.


Stærð

L: 130 cm

B: 90 cm