Staða: Til á lager
Alessi er ítalskt gæðafyrirtæki sem hefur verið leiðandi í hönnun og framleiðslu á smávörum síðan 1921. Big Love skálin er fáanleg í nokkrum fallegum litum og henni fylgir sæt hjartalaga skeið.
Ø: 12 cm
H: 15 cm
V: 25 cl