Vörunúmer: 829-15410

Aida - RAW Karafla 1l Smoke

2.990kr

Til á lager

Hin danska Christiane Schaumburg-Müller hannaði RAW línuna fyrir Aida, en hún fékk innblástur frá leirmunum frá áttunda áratugnum. Karaflan úr línunni er minimalísk og falleg en reyklitað glerið leyfir henni að njóta sín fallega við hvaða borðbúnað sem er.


Stærð

V: 1 l