Vörunúmer: 829-15513

Aida - RAW Framreiðslusett Gyllt

2.990kr

Til á lager

Hin danska Christiane Schaumburg-Müller hannaði RAW línuna fyrir Aida, en hún fékk innblástur frá leirmunum frá áttunda áratugnum. Í línunni er að finna hnífapör og áhöld sem til eru í fallega gylltum, svörtum og rósagylltum lit ásamt klassíska stálinu. Framreiðslusettið inniheldur sósuausu og stóra skeið fyrir t.d. kartöflur.


Stærð

Sósuausa
L: 17 cm

Framreiðsluskeið
​L: 22 cm