Vörunúmer: 32-93386

Lykketrold - Lukkutröll Sports Trold

5.890kr

Til á lager

Fyrsta lukkutröllið hannaði Thomas Dam á sjöunda áratugnum en þá með leikföng í huga. Tröllin voru framleidd úr gúmmí með hár úr ull og nutu þau mikilla vinsælda af hjá þeim yngstu. Árið 2014 hófst framleiðsla á lukkutröllunum í nútímalegri búning - úr keramíki. Í dag eru tröllin fáanleg í ýmsum stærðum og útgáfum. Hönnunarteymið Intelligent Marking hannaði íþróttatröllið í samstarfi við fyrirtækið en bæði fylgir fótbolti og ruðningsbolti með tröllinu sem má skipta út. Af hverju seldu eintaki renna 20 danskar krónur til krabbameinsfélagsins í Danmörku.


Stærð

H: 10 cm