Robert Welch – Malvern Matargaffall

1.090 kr.

Robert Welch opnaði sitt fyrsta stúdíó árið 1955 í Cotswold, Bretlandi, eftir að hafa yfirgefið the Royal College of Art og ekki leið á löngu þar til hann hafði öðlast orðspor fyrir yfirburði í bæði hönnun og framleiðslu á vörum úr ryðfríu stáli. Í dag stýra börn Robert Welch fyrirtækinu, enn í sömu byggingu og ævintýrið hófst fyrir yfir 60 árum, þar sem ástríða fyrir tímalausri og klassískri gæðahönnun er höfð í fyrirrúmi.

Malvern hnífapörin hafa einfaldar, hreinar línur með ferköntuðum handföngum sem liggja fallega á borði. Malvern línan er nefnd eftir hæðum nálægt æskuheimili Robert Welch, og er hún ein af vinsælustu hnífaparalínum fyrirtækisins.

L: 20,8 cm

Framboð: 26 á lager

Dúka Kringlan: In stock
Dúka Smáralind: In stock
Vefverslun: In stock
Vörunúmer: 802-malbr1002l Vöruflokkar: , , Vörumerki:
Scroll to Top